21.3.2009 kl. 09:24
Sigur gegn SA-c
Íslandsmót skákfélaga, seinni hluti, hófst í gærkvöld í Brekkuskóla á Akureyri.
A-sveit Goðans vann SA-c með 3,5 vinningum gegn 2,5. Góður sigur gegn sterkri sveit. A-sveitin er í 6-7 sæti með 19 vinninga ásamt KR-b
B-sveitin sat yfir í gærkvöldi og fær fyrir það 4 vinninga.
Í fyrri umferðinni í dag keppir A-sveitin við Bolungarvík -d og B-sveitin við TV- d sveit. H.A.
