Sigur hjá Barða í 2. umferð.

Barði Einarsson vann sigur á Huldu Rún Finnbogadóttur (1210) í 2. umferð Skákþings Reykjavíkur sem tefld var í gærkvöldi.  Barði er með 1 vinninga eftir tvær umferðir.

Barði Einarsson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

3. umferð verður tefld á föstudagskvöldið. Þá stýrir Barði svörtu mönnunum gegn Tjorvi Schioth (1375).

     

Hér er hægt að skoða skákir Barða:  http://hornid.com/cgi-bin/mwf/topic_show.pl?tid=8996

Hægt er að sjá árangur Barða og hverjir voru/verða hans andstæðingar, hér :http://www.chess-results.com/tnr18773.aspx?art=9&lan=1&fed=ISL&flag=30&m=-1&snr=34  H.A.