26.10.2008 kl. 23:11
Sigur hjá Barða og Jakob með jafntefli.
Jakob Sævar gerði í dag jafntefli með, svörtu mönnunum, við Patrek Maron Magnússon (1886) og Barði Einarsson vann Tinnu Kristínu Finnbogadóttur (1654) með hvítu mönnunum, í 1 umferð haustsmóts TR sem fram fór í dag.
Önnur umferð verður tefld á miðvikudag kl 19:30.
Þá teflir Jakob Sævar með hvítu mönnunum við Mattías pétursson (1896) og Barði teflir með svörtu mönnunum við Sigríði Björgu Helgadóttur (1595) H.A.
