21.9.2008 kl. 21:41
Sigur hjá Tómasi í 1. umferð í haustmóti S.A.
Haustmót Skákfélags Akureyrar hófst í dag. Okkar maður,
Tómas Veigar Sigurða

rson, er meðal keppenda.
Tómas Veigar (1855) tefldi við Hauk Jónsson (1525) í fyrstu umferð og hafði sigur í þeirri skák.
2. umferð verður tefld á fimmtudagskvöldið kl 19:30.
Þá teflir Tómas við Svein Arnarson (1775)
Alls taka 10 keppendur þátt í mótinu og tefldar verða níu umferðir. H.A.
