Sigur í 3. umferð.

Jakob Sævar vann Tjörva Schioth í 3. umferð sem tefld var í gærkvöldi. (Tjörvi mætti ekki til leiks)

Í 4. umferð teflir Jakob Sævar við Bjarna Jens Kristjánsson (1912).  Jakob verður með hvítt.

Alls taka 27 keppendur þátt í skákþingi Garðabæjar og er Jakob sem stendur í 5. sæti með 2 vinninga. H.A.