Úrslit úr 2. umferð.

Úrslit úr 2. umferð urðu eftirfarandi:

Jakob Sævar Sigurðsson – Hjörtur Snær Jónsson     1-0

Sigurður Eiríksson           – Hermann Aðalsteinsson   1-0

Sveinbjörn Sigurðsson    – Sigurbjörn Ásmundsson   1-0

Þegar tveimur umferðum er lokið hafa Hermann og Jakob einn vinning en Sigurbjörn engann.

3. umferð fer fram sunnudaginn 10 febrúar kl 14:00. Þá hefur Hermann hvítt á Mikael Jóhann Karlsson, Jakob Sævar hefur hvítt á Gest Vagn Baldursson, en Sigurbjörn situr hjá. H.A.