3.9.2008 kl. 00:04
Sigur í 7. umferð.
Jakob Sævar vann Brynjar Steingrímsson í 7. umferð sem tefld var í kvöld.
Jakob Sævar er í 22 sæti með 2,5 vinninga.
Á morgun fer fram 8. og næst síðasta umferð og teflir Jakob Sævar við Dag Kjartansson (1320)
Jakob verður með hvítt.