1.3.2010 kl. 21:58
Sigur í 7. umferð.
Erlingur Þorsteinsson vann Hallgerði Þorsteinsdóttur í 7. umferð á MP Reykjavík Open í dag.
Erlingur er í 63. sæti með 3 vinninga þegar tvær umferðir eru eftir.
8. umferð hefst kl 15:30 á morgun. Þá hefur Erlingur svart gegn Juergen Kleinert (2004) frá Þýskalandi.
Skák Erlings og Hallgerðar er hér http://godinnchess.blogspot.com/
