Sigurbjörn Ásmundsson
Sigurbjörn Ásmundsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór í Túni sl. mánudagskvöld. Sigurbjörn fékk 2 vinninga af 3 mögulegum. Kristján Ingi Smárason og Smári Sigurðsson fengu 1,5 vinninga og Adam Ferenc Gulyas 1 vinning.
Tímamörk voru 10 mín og allir tefldu við alla.
Næsta skákæfing verður mánuagskvöldið 15. sept kl 20:30 í Túni á Húsavík.
