28.11.2012 kl. 23:10
Sigurbjörn og Heimir efstir á æfingu
Sigurbjörn Ásmundsson varð efstur á skákæfingu 19 nóvember sl. Sigurbjörn fékk 4 vinninga af 5 mögulegum í 15 mín skákum.
Lokastaðan þá var:
1. Sigurbjörn Ásmundsson 4 af 5
2. Sighvatur Karlsson 3,5
3-4. Ævar Ákason 3
3-4. Hlynur Snær Viðarsson 3
5. Bjarni Jón Kristjánsson 1,5
6. Jón Aðalsteinn Hermannsson 0
Heimir Bessason varð efstur á skákæfingu sl. mánudag. Heimir fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum og leyfði aðeins jafntefli gegn Ævari. Þá voru líka 15 mín skákir á dagskrá.
Lokastaðan sl mánudag:
1. Heimir Bessason 4,5 af 5
2. Hermann Aðalsteinsson 4
3. Hlynur Snær Viðarsson 3
4. Ævar Ákason 2,5
5. Bjarni Jón Kristjánsson 1
6. Jón Aðalsteinn Hermannsson 0
Næsta skákæfing verður nk. mánudag kl 20;30
