13.12.2011 kl. 07:27
Sigurgeir efstur á skákæfingu.
Sigurgeir Stefánsson varð efstur á æfingu gærkvöldsins. Sigurgeir vann 5 skákir og gerði tvö jafntefli. Tímamörkin voru 15 mín á mann. Lokaskákæfing þessa árs verður nk. mánudagskvöld kl 20:30 á Húsavík. Hraðskákmót Goðans 2011 verður svo haldið þriðjudagskvöldið 27 des nk.
Úrslit kvöldsins:
Place Name Feder Rtg Loc Score Berg. Wins
1 Sigurgeir, 6 18.00 5
2-3 Bjossi, 1250 4.5 13.00 4
hermann, 1390 4.5 12.75 4
4 Sighvatur, 1350 3.5 13.00 2
5 hlynur, 1150 3 8.50 2
6-7 Snorri, 1350 2.5 7.50 0
heimir, 1520 2.5 6.00 1
8 sigurjon, 1540 1.5 4.75 1
