Árið 2002 (og 2003) stóð Skákfélagið Hrókurinn fyrir stórmóti á Selfossi; Selfoss Milk Masters.
Mótið var fjölþjóðlegt og voru margir af sterkustu skákmönnum heims meðal þátttakenda.
Stórhuginn Stefán Kristjánsson var einn þeirra. Í fyrstu umferð stýrði hann svörtu mönnunum gegn stórmeistaranum Zbynek Hracek (2607); upp kom þekkt afbrigði franskrar varnar sem fljótlega breytist í stórsókn svarts og kennslustund í leikfléttum.
[pgn]
[Event „Selfoss Milk Masters 1st“]
[Site „Selfoss“]
[Date „2002.10.08“]
[Round „1“]
[White „Hracek, Zbynek“]
[Black „Kristjansson, Stefan“]
[Result „0-1“]
[ECO „C18“]
[WhiteElo „2607“]
[BlackElo „2431“]
[PlyCount „52“]
[EventDate „2002.10.08“]
[EventType „tourn“]
[EventRounds „9“]
[EventCountry „ISL“]
[EventCategory „12“]
[Source „ChessBase“]
[SourceDate „2003.02.06“]
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Nc3 Bb4 4. e5 Ne7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. Qg4 Kf8 8. Bd2
b6 9. Nh3 Ba6 10. Bxa6 Nxa6 11. O-O Rc8 12. Nf4 cxd4 13. cxd4 Nf5 14. c3 Rc4
15. Qf3 h5 16. h3 g6 17. g4 hxg4 18. hxg4 Qh4 19. Qg2 Nc5 20. dxc5 g5 21. cxb6
axb6 22. Qh3 Qxh3 23. Nxh3 Rxg4+ 24. Kh2 Nh4 25. f3 Rg2+ 26. Kh1 Rxd2 0-1
[/pgn]
