3.2.2008 kl. 10:14
Skákþing Akureyrar hefst í dag.
Skákþing Akureyrar hefst kl 14:00 í dag. Teflt er í Íþróttahöllinni á Akureyri. Goðinn á 3 keppendur á mótinu, þá Jakob Sævar, Hermann og Sigurbjörn. Kl 10:00 voru 14 keppendur skráðir til leiks. Greint verður frá úrslitum úr fyrstu umferð í kvöld. H.A.
