27.1.2011 kl. 10:38
Skákþing Akureyrar. Hermann vann en Rúnar og Jakob töpuðu í 2. umferð.
Önnur umferð á skákþingi Akureyrar var tefld í gærkvöld. Hermann vann Ásmunds Stefánsson, en Rúnar tapaði fyrir Sigurði Arnarssyni og Jakob Sævar tapaði fyrir Mikael J Karlssyni. Þar sem einni skák var frestað vegna veikinda, er ekki búið að para í 3. umferð, en hún verður tefld kl 13:00 á sunnudag.
Staða efstu manna:
Tómas Veigar Sigurðarson 2
Sigurður Arnarson 2
Smári Ólafsson 1½
Hjörleifur Halldórsson 1½
Sigurður Eiríksson 1½
Mikael Jóhann Karlsson 1½
Karl Egill Steingrímsson 1
Hermann Aðalsteinsson 1
Rúnar Ísleifsson ½
Jón Kristinn Þorgeirsson ½
Jakob Sævar Sigurðsson 0
Skða má skákirnar hér fyrir neðan.
