13.1.2013 kl. 20:55
Skákþing Akureyrar hófst í dag.
Skákþing Akureyrar hófst í dag. Alls taka 10 skákmenn þátt í mótinu og er Jakob Sævar Sigurðsson meðal keppenda. Jakob tapaði fyrir Karli Steingrímssyni í 1. umferð.
Jakob verður með svart gegn fyrrum félaga okkar, Rúnari Ísleifssyni í 2. umferð sem verður tefld nk. fimmtudag.
Sjá nánar um mótið hér og á chess-results
