Litlulaugaskóli vann grunnskólamótið.

Skáksveit Litlulaugaskóla vann skákkeppnina á grunnskólamót Framhaldsskólans á Laugum sem fram fór í dag. Tefldar voru hraðskákir (5 mín) Þrír grunnskólar sendu lið til keppni.

Goðinn Ýmislegt

Viðureign Stórutjarnaskóla og Reykjahlíðarskóla.

1. Litlulaugaskóli          5 vinninga af 8 mögulegum
2. Reykjahlíðarðskóli    4
3. Stórutjarnaskóli       3

Sveit Litlulaugaskóla var þannig skipuð.

Húnbogi Björn Birnuson
Starkaður Snær Hlynsson
Hermína Fjóla Ingólfsdóttir
Freyþór Hrafn Harðarson