5.2.2012 kl. 20:40
Skákþing Akureyrar. Jakob með jafntefli. Deilir efsta sætinu með Hjörleifi.
Jakob Sævar Sigurðsson og Hjörleifur Halldórsson eru efstir á Skákþingi Akureyrar að lokinni 5. umferðar sem fram fór í dag.
Úrslit dagsins:
- Andri Freyr-Jakob Sævar jafntefli
- Hjörleifur-Smári jafntefli
- Jón Kristinn-Hjörtur 1-0
- Jón M-Símon 0-1
Jakob verður með hvítt á Hjörleif í 6. umferð nk. miðvikudagskvöld.
