19.1.2013 kl. 16:04
Skákþing Akureyrar. Jakob tapaði fyrir Rúnari
Jakob Sævar Sigurðsson tapaði fyrir Rúnari Ísleifssyni í 2. umferð skákþings Akureyrar sl. fimmtudag. Rúnar Ísleifsson og Haraldur Haraldsson eru sem stendur efstir á mótinu með tvo vinninga, en Jakob er neðarlega, án vinninga, eftir erfiða byrjun í mótinu.
3. umferð verður tefld kl. 13:00 á morgun. Þá verður Jakob með svart geng Símoni Þórhallssyni.
Sjá nánar hér
