20.1.2013 kl. 21:10
Skákþing Akureyrar – Jakob vann í dag

Í dag var 3. umferð tefld á Skákþing Akureyrar.
Jakob Sævar Sigurðsson vann Símon Þórhallsson og mætir Sigurði Arnarsyni með hvítu mönnunum nk. þriðjudag.
Sjá nánar hér
20.1.2013 kl. 21:10

Í dag var 3. umferð tefld á Skákþing Akureyrar.
Jakob Sævar Sigurðsson vann Símon Þórhallsson og mætir Sigurði Arnarsyni með hvítu mönnunum nk. þriðjudag.
Sjá nánar hér