Skákþing Goðans 2011.

Skákþing Goðans 2011 fer fram helgina 18-20 febrúar nk. í sal Framsýnar-stéttarfélags að Garðarsbraut 26 á Húsavík. Mótið er öllum opið.

Tefldar verða 7 umferðir eftir monrad-kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir.
Mótið verður reiknað til Íslenskra og fideskákstiga.                                 

                                Dagskrá:

Föstudagur   19 febrúar  kl 20:00  1-4 umferð.   (atskák 25 mín )
Laugardagur 20 febrúar  kl 10:00  5. umferð.     (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 20 febrúar  kl 15:00  6. umferð.       ——————-
Sunnudagur  21 febrúar  kl 10:00  7. umferð.       ——————- 
 
Verðlaun verða með hefðbundnu sniði. 3 efstu í fullorðins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.
Farandbikar fyrir sigurvegarann. 
  
Þátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.  

Skráning í mótið er hér efst til vinstri á síðunni á sérstöku skráningarformi. Einnig er hægt að skrá sig til leiks í síma 4643187 eða 8213187.
Listi yfir skráða keppendur er hér:
http://www.godinn.blog.is/blog/godinn/entry/1139762/

Núverandi skákmeistari Goðans er Rúnar Ísleifsson. 

Þetta verður 8. skákþing Goðans og lista yfir titilhafanna er hér fyrir neðan:

2004    Baldur Daníelsson.
2005    Ármann Olgeirsson
2006    Ármann Olgeirsson       
2007    Smári Sigurðsson         
2008    Smári Sigurðsson 
2009    Benedikt Þorri Sigurjónsson
2010    Rúnar Ísleifsson
  
2011       ?