22.2.2008 kl. 11:34
Skákþing Norðlendinga 2008
Skákþing Norðlendinga 2008 verður haldið að Bakkaflöt í Skagafirði 11-13 apríl nk. Allar nánari upplýsingar um mótið er að finna á heimasíðu Skákfélags Skagafjarðar.
Vonandi sjá einhverjir félagsmenn sér fært að vera með í þessu móti. H.A.
Slóðin er: http://www.skakkrokur.blog.is
