12.6.2009 kl. 12:02
Skákþing Norðlendinga 2009 hefst í kvöld á Akureyri.
Skákþing Norðlendinga 2009 hefst í kvöld kl 20:00 í Íþróttahöllinni á Akureyri. Í gærkvöldi voru 19 keppendur skráðir til leiks. Ármann Olgeirsson verður væntanlega eini keppandinn frá Goðanum að þessu sinni, enda tímasetningin á mótinu afar óheppileg fyrir marga.
Fylgst verður með gengi Ármanns hér á síðunni.
Hér er listi yfir skráða keppendur: http://www.skakfelag.muna.is/news/skakthing_nordlendinga_2009._keppendur./
