5.11.2009 kl. 23:50
Skráðir keppendur í Haustmótið

12 keppendur hafa skráð sig í Haustmót Goðans 2009 sem fram fer á Húsavík helgina 13-15 nóvember nk. Skráningarfrestur er til kl 20:00 föstudaginn 13 nóv, hálftíma áður en mótið hefst.
Nú er búið að setja mótið upp á chess-results og þar er hægt að sjá keppenda listann.
Listinn verður uppfærður jafnóðum:
chess-results: http://chess-results.com/?tnr=26984&redir=J&lan=1
