15.10.2009 kl. 12:58
Skráðrir keppendur í 15 mín mótið.
Eftirtaldir hafa nú þegar skráð sig í 15 mín skákmót Goðans 2009 !
Smári Sigurðsson (1825)
Rúnar Ísleifsson (1710)
Jakob Sævar Sigurðsson (1685)
Ævar Ákason (1645)
Ármann Olgeirsson (1515)
Hermann Aðalsteinsson (1460)
Sigurbjörn Ásmundsson (1265)
Sighvatur Karlsson 0
Snorri Hallgrímsson 0
Hlynur Snær Viðarsson 0
Valur Heiðar Einarsson 0
Starkaður Snær Hlynsson 0
Hægt er að skrá sig til leiks hér lyngbrekka@magnavik.is eða í síma 8213187
Mótið hefst kl 13:00 í Litlulaugaskóla á Laugum. Teflar verða 7 umferðir eftir monrad-kerfi. Líklegt er að mótinu verði lokið kl 17:00. H.A.
