Tveir efstu menn mótsins tefldu saman í 2. umferð. Áskell og Smári
Smári Sigurðsson varð Atskákmeistari Goðans 2025 er hann varð efstur Goðamanna á Atskákmóti Goðans sem fram fór í Túni í dag. Áskell Örn Kárason SA varð þó efstur á mótinu með hálfum vinningi meira en Smári. Siguður Eiríksson SA varð þriðji, með jafn marga vinninga og Smári, en lægri á oddastigum.
Lokastaðan
| Nafn | |||
|---|---|---|---|
| 1. | Karason, Askell O | 5.5 | |
| 2. | Sigurdsson, Smari | 5.0 | |
| 3. | Eiriksson, Sigurdur | 5.0 | |
| 4. | Olafsson, Smari | 4.5 | |
| 5. | Sigurdsson, Jakob Saevar | 4.5 | |
| 6. | Gulyas Adam Ferenc | 4.0 | |
| 7. | Adalsteinsson, Hermann | 3.5 | |
| 8. | Isleifsson, Runar | 3.0 | |
| 9. | Valsson, Nokkvi Mar | 3.0 | |
| 10. | Akason, Aevar | 3.0 | |
| 11. | Lesman Dorian | 1.0 |
Tefldar voru 7 umferðir og tímamörkin voru 15+3. Hér fyrir neðan má skoða myndir frá mótinu í Túni í dag.




