10.9.2013 kl. 21:22
Smári efstur á æfingu
Smári Sigurðsson varð efstur á hraðskákæfingu í gærkvöld á Húsavík. Smári vann allar sínar skákir nema Sigurbirni, sem tefldi „Stangargambítinn“ gegn Smára með góðum árangri.
Staða efstu:
1. Smári Sigurðsson 7 af 8
2. Hlynur Snær Viðarsson 6
3. Sigurbjörn Ásmundsson 5
4-5 Ævar Ákason 4,5
4-5 Heimir Bessason 4,5
6 Hermann Aðalsteinsson 4
7. Sighvatur Karlsson 3
Næsta skákæfing verður á Laugum kl 20.00 nk. mánudagskvöld.