26.3.2008 kl. 23:58
Smári efstur á æfingu.
Smári Sigurðsson varð efstur á æfingu hjá félaginu í kvöld. Hann vann alla sína andstæðinga. Tefldar voru þrjár 15 mín skákir, ein 10 mín skák og tvær hraðskákir. úrslit urðu eftirfarandi :
1. Smári Sigurðsson 6 vinn af 6
2. Baldvin Þ Jóhannesson 4
3-4. Pétur Gíslason 3
3-4. Hermann Aðalsteinsson 3
5-6. Jakob Sævar Sigurðsson 2
5-6. Sigurbjörn Ásmundsson 2
7. Ármann Olgeirsson 1
Héraðsmótið verður haldið laugardaginn 29 mars á Húsavík. Skráning stendur yfir. H.A.
