27.3.2012 kl. 21:14
Smári efstur á æfingu.
Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu í gærkvöld sem fram fór á Húsavík. Smári fékk 5 vinninga af 6 mögulegum. Tefldar voru skákir með 15 mín umhugsunartíma á mann.
1. Smári Sigurðsson 4 vinn. af 5
2. Ævar Ákason 4
3. Sigurjón Benediktsson 3 1/2
4. Sighvatur Karlsson 3
5. Snorri Hallgrímsson 2,5
6. Sigurbjörn Ásmundsson 2
7. Hlynur Snær Viðarsson 0 (veiktist eftir þrjár umferðir)
Páskaskákmót Goðans verður föstudaginn 30 mars kl 20:30 í Framsýnarsalnum. Skráning í mótið er hjá formanni í síma 4643187 og 8213187 eða á lyngbrekku@simnet.is
