3.4.2012 kl. 15:52
Smári efstur á æfingu.
Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu í gærkvöld sem fram fór á Húsavík.
Smári fékk 5,5 vinninga af 6 mögulegum. Tefld var tvöföld umferð og var umhugsunartíminn 10 mín.
Úrslit kvöldsins:
1. Smári Sigurðsson 5,5 af 6
2. Ævar Ákason 2,5
3-4. Sigurbjörn Ásmundsson 2
3-4. Snorri Hallgrímsson 2
Næsta skákæfing verður mánudaginn 16 apríl.
