Smári Sigurðsson
Smári Sigurðsson varð einn efstur á skákæfingu sl. mánudag þann 6. oktober og varð einnig einn efstur á æfingu þann 15. september. Í báðum tilfellum vann Smári allar sínar skákir. Ekki fóru fram skákæfingar í millitíðinni þar sem Atskákmót Goðans fór fram og svo var námskeið á vegum SÍ á venjulegum æfingatíma Goðans.
15. sept
Smári Sigurðsson 7
Adam Ference Gulyas 5
Hilmar Freyr Birgisson 4,5
Kristján Ingi Smárason 4
Hermann Aðalsteinsson 2,5
Benedikt Þ Jóhannsson 2
Sergio Pinero 2
Sigurbjörn Ásmundsson 1
6. október
Smári Sigurðsson 5
Hermann Aðalsteinsson 4
Hilmar Feryr Birgisson 2,5
Adam Ference Gulyas 2
Sigurbjörn Ásmundsson 1
Viðar N Hákonarson 0,5
Næsta skákæfing er fyrirhuguð 13. október kl 20:30 í Túni.
Skoða má úrslit á öllum æfingum Goðans hingað til hér.
