16.4.2009 kl. 00:10
Smári efstur í hálfleik.
Smári Sigurðsson er efstur með 4 vinninga eftir 4 umferðir á hérðasmóti HSÞ, en fyrri hluti mótsins var tefldur í gærkvöld.
Staðan í hálfleik:
1. Smári Sigurðsson 4 vinn af 4.
2. Ármann Olgeirsson 3,5
3. Pétur Gíslason 2,5
4. Benedikt Þ Sigurgjónsson 2
5-6 Ævar Ákason 1,5
5-6 Rúnar Ísleifsson 1,5
7. Hermann Aðalsteinsson 1
8. Sigurbjörn Ásmundsson 0
Mótinu verður framhaldið að viku liðinni. H.A.
