Jakob vann þriðju skákina í röð

5. umferð á Skákþingi Akureyrar lauk í gær. Jakob Sævar vann Andra Frey Björgvinsson og var þetta þriðja vinnings skákin í röð hjá Jakob.

Jakob Sævar Sigurðsson

Jakob er með 3 vinninga í 3. sæti ásamt Andra Frey. 

6. umferð verður tefld í dag. Þá verður Jakob með hvítt gegn efsta manni mótsins, Haraldi Haraldssyni (1995)

Mótið á chess-results

Sjá heimasíðu SA