Sigurður, Smári, Jakob og Jón

Smári Sigurðsson vann sigur á hraðskákmóti Hugins sem fram fór á Húsavík nú í kvöld með 9 vinninga af 10 mögulegum. Jakob Sævar var sá eini sem náði að vinna Smára en allir aðrir lutu í gras fyrir Smára.  Jakob varð í öðru sæti með 8,5 vinninga og Sigurður G Daníelsson varð þriðji með 8 vinninga. Jón Aðalsteinn Hermannsson vann sigur í yngri flokki.

Sigurður, Smári, Jakob og Jón
Sigurður, Smári, Jakob og Jón

Lokastaðan í mótinu. Mótið á chess-results

hradskak_tafla