28.4.2010 kl. 10:04
Staðan á miðvikudagsæfingunum.
Hermann Aðalsteinsson hefur 16 vinninga forustu fyrir lokaæfinguna skákfélagsins Goðans sem fram fer á Húsavík kl 20:30 í kvöld. Erlingur, Sigurbjörn og Smári eru í næstu sætum.
Alls eru miðvikudagsæfingarnar 22 talsins í vetur og þar af 12 eftir áramótin. Snorri Hallgrímsson er efstur af yngri kynslóðinni.
Staðan fyrir lokaæfinguna:
1. Hermann Aðalsteinsson 73 vinningar
2. Erlingur Þorsteinsson 57
3. Sigurbjörn Ásmundsson 56,5
4. Smári Sigurðsson 54,5
5. Ármann Olgeirsson 47
6. Ævar Ákason 34
7. Heimir Bessason 31
8. Rúnar Ísleifsson 23,5
9. Snorri Hallgrímsson 19,5
10. Pétur Gíslason 16,5
11. Hlynur Snær Viðarsson 16
12 Jóhann Sigurðsson 15
13-14. Ketill Tryggvason 11,5
13-14. Benedikt Þór Jóhannsson 11,5
15-16. Sigurjón Benediktsson 11
15-16. Sighvatur karlsson 11
17. Valur Heiðar Einarsson 10,5
18. Baldur Daníelsson 8,5
19. Sigurður Ægisson 4,5
20. Árni Garðar Helgason 2,5
Pétur Gíslason varð skákæfingameistari félagins í fyrra, en hann á enga möguleika á því að verja titilinn í ár. Mesta möguleika eiga þeir sem mæta sem oftast á skákæfingar og eru þessi verðlaun hugsuð sem hvatning fyrir félagsmenn til að mæta á skákæfingar. Eins og sjá má hafa alls 20 skákmenn teflt amk. á einni skákæfingu eða fleiri í vetur. H.A.
