31.1.2011 kl. 23:26
SÞA. Rúnar með jafntefli.
Rúnar Ísleifsson gerði í kvöld jafntefli við Karl E Steingrímsson í frestaðri skák úr 3. umferð.
Nú liggur fyrir pörun í 4. umferð sem tefld verður á miðvikudag kl 19:30 og er hún svona:
Hermann Aðalsteinsson – Mikael Jóhann Karlsson
Andri Freyr Björgvinsson – Rúnar Ísleifsson
Jakob Sævar Sigurðsson – Hersteinn Heiðarsson
Sjá nánar hér: http://www.skakfelag.blog.is
