14.6.2009 kl. 10:17
SÞN 2009. 5-6. umferð
Ármann Olgeirsson er með 2 vinninga þegar einni umferð er ólokið á Skákþingi Norðlendinga. Ármann tapaði fyrir Sigurði Eiríkssyni í 5. umferð en vann Jón Magnússon í 6. umferð.
7. og síðasta umferð verður tefld núna kl 10:00. Þá teflir Ármann við Andra Frey Björgvinsson.
Hér má sjá allt um mótið: http://www.chess-results.com/tnr22914.aspx?lan=1
