Heimsmeistaramótið í hrað- og atskák hófst í dag í Dubai. Viðureign stórhugans og heimsmeistarans Magnúsar Carlsen við Hikaru Nakamura, vekur mikla athygli, enda er Magnús stigahæsti skákmaður heims í klassískri skák, en Nakamura stigahæstur á atskákstigalistanum.