Tap hjá Barða í 1. umferð.

Skákþing Reykjavíkur hófst í dag. Okkar maður, Barði Einarsson(1767), tekur þátt í mótinu. Barði tapaði í 1. umferð fyrir Hjörvari Steini Grétarssyni (2279)

2. umferð verður tefld á miðvikudagskvöld. Þá stýrir Barði svörtu mönnunum gegn Huldu Rún Finnbogadóttur (1210) H.A.