23.7.2011 kl. 00:11
Tap hjá Jakob í fyrstu umferð á CZECH OPEN 2011.
Jakob Sævar Sigurðsson tapaði fyrir Tomas Hlavacek (2022) í fyrstu umferð á Czezh open sem hófst í dag. Jakob hafði svart í skákinni og þurfti Tomas að hafa fyrir hlutum í dag því skákin fór í 112 leiki.

Jakob Sævar Sigurðsson.
Önnur umferð verður tefld á morgun. Þá verður Jakob með hvítt gen Victor Vega Llaneza frá Spáni.
Alls taka 281 skákmenn þátt í B-flokknum.
Sigurður Eiríksson SA er einnig með í B-flokknum, en hann tapaði líka sinni skák í dag.
Mótið á chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr52964.aspx?art=0&lan=1&turdet=YES&flag=30&zeilen=99999
