1.2.2013 kl. 10:14
Tap í 6. umferð
6. umferð skákþings Akureyrar lauk í gærkvöld þegar tveimur frestuðum skákum lauk. Jakob Sævar tapaði fyrir efsta manni mótsins Haraldi Haraldssyni (1995). Jakob er með 3 vinninga eftir 6 umferðir í 4. sæti á mótinu.

7. umferð verður tefld nk. sunnudag kl 15:00. Þá verður Jakob með svart á Hrein Hrafnsson (1722)
