Fréttir Tap í lokaumferðinni – Huginn í 18. sæti Hermann Aðalsteinsson 20. september, 2014 1 min read Deila:Share Click to share on Facebook (Opens in new window) Facebook Click to share on Reddit (Opens in new window) Reddit Click to share on WhatsApp (Opens in new window) WhatsApp Click to share on X (Opens in new window) X Lokastaða efstu liða EM-Taflfélaga lauk í dag. Huginn tapaði fyrir Minsk frá Hvíta-Rússlandi. 2-4. Huginn endaði í 18. sæti með 8 stig og 23 vinninga. Robin Van Kampen vann sína skák og Gawain og Þröstur gerðu jafntefli. Aðrar skákir töpuðust. Nánar á morgun. Lokastaða efstu liða Heimasíða mótsins Like this:Like Loading... Post navigation Previous: EM-taflfélaga – Pistill 6. umferðarNext: EM-taflfélaga-pistill 7. umferðar Skildu eftir svarÞú verður að skrá þig inn til þess að rita athugasemd.