25.2.2011 kl. 11:43
Þór og Björn efstir í Ásgarði
Þór Valtýsson og Björn Þorsteinsson urðu efstir með 8½ vinning af 10 mögulegum. Þór var hærri á stigum enda vann hann innbyrðis viðureign þeirra. Sigfús Jónsson kom fast á eftir þeim í þriðja sæti með 8 vinninga.
Björn Þorsteinsson.
Efstu menn:
- 1-2 Þór Valtýsson 8.5 v. 49 stig
- Björn Þorsteinsson 8.5 46.5 –
- 3 Sigfús Jónsson 8 46 –
- 4-5 Haraldur Axel Sveinbjörns. 6.5
- Valdimar Ásmundsson 6.5
- 6-7 Gísli Gunnlaugsson 6
- Jón Víglundsson 6
Sjá nánar hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1145063/