21.6.2013 kl. 22:59
Þröstur valinn í landsliðshópinn
Helgi Ólafsson, landsliðseinvaldur í opnum flokki, hefur valið 10 manna landsliðshóp og er okkar amður, Þröstur Þórhallsson í hópnum. Fimm þeirra munu svo eiga sæti í landsliði Íslands á EM landsliða sem fram fer í Varsjá í Póllandi í nóvember nk. Val Helga verður tilkynnt 1. ágúst nk.
Landsliðshópinn skipa:
- AM Björn Þorfinnsson (2377)
- AM Bragi Þorfinnsson (2493)
- AM Dagur Arngrímsson (2396)
- SM Hannes Hlífar Stefánsson (2507)
- SM Henrik Danielsen (2508)
- SM Héðinn Steingrímsson (2561)
- AM Hjörvar Steinn Grétarsson (2509)
- SM Stefán Kristjánsson (2494)
- SM Þröstur Þórhallsson (2449) Skák.is
