8.6.2009 kl. 16:08
Tímaritið SKÁK.
Í gær kom út Tímaritið SKÁK í fyrsta skipti í langan tíma. Tímaritið SKÁK verður aðeins fánlegt á rafrænu formi (pdf) Reiknað er með að gefin verði út 4 tölublöð á þessu ári.
Hægt er að sækja Tímaritið SKÁK Hér.
http://www.skaksamband.is/?c=webpage&id=359&lid=287&option=links
Eða hér:
