20.8.2011 kl. 16:22
Töfluröð fyrir Íslandsmót skákfélaga.
Í dag var dregið í töfluröð fyrir Íslandsmót skákfélaga í 1. og 2. deild.
2. deild:
- Skákfélagið Goðinn
- Taflfélag Akraness
- Skákfélag Reykjanesbæjar
- Víkingaklúbburinn
- Taflfélag Reykjavíkur b-sveit
- Skákdeild Hauka
- Skákdeild KR
- Taflfélagið Hellir b-sveit
Niðurröðun:
|
Umferð |
|
|
|
|
|
1 |
1:8 |
2:7 |
3:6 |
4:5 |
|
2 |
8:5 |
6:4 |
7:3 |
1:2 |
|
3 |
2:8 |
3:1 |
4:7 |
5:6 |
|
4 |
8:6 |
7:5 |
1:4 |
2:3 |
|
5 |
3:8 |
4:2 |
5:1 |
6:7 |
|
6 |
8:7 |
1:6 |
2:5 |
3:4 |
|
7 |
4:8 |
5:3 |
6:2 |
7:1 |
Goðinn-A fær því:
Helli-B í 1. umferð. Taflfélag Akraness í 2. umferð, Skákfélag Reykjanesbæjar í 3. umferð og
Víkingaklúbbinn í 4. umferð.
Í seinni hlutanum í mars 2011 mætir Goðinn TR-b í 5. umferð. Haukum í 6. umferð og KR í 7. og síðustu umferð.
Pörun í 1. deild er svona:
- Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélagið Mátar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Skákdeild Fjölnis
- Taflfélagið Hellir
- Taflfélag Reykjavíkur
- Taflfélag Bolungarvíkur b-sveit
Pörun í 1. umferð í 3 og 4. deild verður líklega ekki framkvæmd fyrr en við upphaf Íslandsmóts skákfélaga sem hefst 7. október nk.
