19.8.2012 kl. 10:06
Töfluröð Íslandsmóts skákfélaga 2012-13
Í gær var dregið um töfluröð í fyrstu deild á Íslandsmóti skákfélaga sem hefst 5. október nk. Hellir A-sveitverða fyrstu andstæðingar Goðans í frumraun okkar meðal þeirra bestu.
Fyrri hluti 5-7 október 2012
1. Hellir – Goðinn
2. Goðinn – SA
3. TB b – Goðinn
4. Goðinn – TR
———————————————————————
Seinni hlutinn mars 2012
5. Víkingar – Goðinn
6. Goðinn – TB a
7. TV – Goðinn
Töfluröð 1. deild 2012-13.
1. Hellir
2. Taflfélag Bolungarvíkur b
3. Víkingaklúbburinn
4. Taflfélag Vestmannaeyja
5. Skákfélag Akureyrar
6. Taflfélag Reykjavíkur
7. Taflfélag Bolungavíkur a
8. Goðinn
Ritstjóra er ekki kunnugt um töfluröð í 2. deild. Eins og venjulega er ekki hægt að segja til um andstæðinga í 4. deild. það kemur ekki í ljós fyrr en 5. október.
