Útiskákmót Hugins fór fram í Vaglaskógi 12. ágúst. Sex keppendur mættu til leiks og tefld var einföld umferð.

Tómas Veigar Sigurðarson varð efstu á mótinu, en hann vann allar sínar skákir.
Tímamörk voru 5 mín á mann.
Lokastaðan:
- Tómas Veigar Sigurðarson 5 af 5
- Smári Sigurðsson 3,5
- Rúnar Ísleifsson 2,5
- Ármann Olgeirsson 2
- Hermann Aðalsteinsson 2
- Sigurbjörn Ásmundsson 0