27.1.2011 kl. 10:37
Tómas með jafntefli.
Tómas Björnsson gerði jafntefli við Eirík K Björnsson í 8. umferð Kronax-mótsins sem tefld var í gærkvöld. Tómas hefur 5 vinninga í 17. sæti og er enn taplaus í mótinu.
Loka umferðin verður tefld á föstudag, en þá verður Tómas með hvítt gegn Júlíusi Friðjónssyni.
