2.12.2010 kl. 22:03
Tómas vann í Mosfellsbæ.
Skákfélag Vinjar hélt jólamót í samstarfi við Kjósarsýsludeild Rauða kross Íslands í höfuðstöðvum deildarinnar, Þverholti 7 í Mosfellsbæ í dag. Ellefu þátttakendur voru skráðir til leiks. Tefldar voru sex umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Tómas Björnsson vann alla nema Þormar Jónsson sem þeirra skák endaði með jafntefli.
Þrú efstu:
1. Tómas Björnsson 5,5 af 6
2. Kjartan Guðmundsson 5
3. Elsa María Kristínard. 4
Sjá nánar hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1122116/
