21.5.2012 kl. 22:30
Tómas vann sigur á hraðskákmóti Öðlinga.
Hraðskákmót öðlinga 2012 fór fram í nýlega og varð Tómas Björnsson hlutskarpastur með 6 vinninga af 7 mögulegum. Næstir urðu Gunnar Freyr Rúnarsson með 5½ vinning og Þorvarður Fannar Ólafsson með 5 vinninga. Í mótshléi var boðið upp á glæsilegar veitingar í boði Birnu Halldórsdóttur.

Lokastaða efstu manna:
1. Tómas Björnsson, 6 21.5
2 Gunnar Freyr Rúnarsson, 5.5 21.0
3 Þorvarður Fannar Ólafsson, 5 19.0
4-5 Þór Valtýsson, 4.5 19.5
Pálmi R. Pétursson, 4.5 17.5
